Leirstund - Hópar
Leirstund - Hópar
Regular price
10.000 ISK
Regular price
Sale price
10.000 ISK
Unit price
per
Tek á móti hópum sem langar að eiga notalega stund saman að leira. Hægt er að koma eina kvöldstund og leira eða koma tvisvar sinnum og þá leira í fyrra skiptið og glerja í seinna skiptið. Ef þið viljið bara koma einu sinni set ég glerjunginn á fyrir ykkur eftir ykkar óskum.
Hópa stærðir: min 3, max 10 manns.
Endilega hafið samband ef þið hafið áhuga á koma saman sem hópur og við finnum tíma saman sem hentar, hvort sem það er fyrripart dags eða seinnipart.
Verð á manninn:
10.000 kr fyrir eitt skipti (bara að leira, ég glerja fyrir ykkur)
18.000 kr fyrir tvö skipti (leira+glerja)